Þjónustuskilmálar
ÞJÓNUSTU SKILMÁLAR
Þjónustu Skilmálar
-----
YFIRLIT
Þessi vefsíða er rekin af B Thors ehf. Kt 680519 0210, Vsk nr. 135413 sem er rekstraraðili fyrir Gourmet Um síðuna, orðin "við", "okkur" og "okkar" vísa til Gourmet. Gourmet á þessa vefsíðu, þ.m.t. allar upplýsingar, tæki og þjónustu sem eru í boði á þessari síðu fyrir þig, með fyrirvara á samþykki þínu um alla skilmála, skilyrði, stefnu og tilkynningar sem hér kemur fram.
Um smásöluviðskipti gilda ákveðnir skilmálar sem skilgreindir eru í neytendalögum.
Þá skilmála er m.a. að finna í:
- Lög um neytendakaup nr. 48/2003
- Lög um húsgöngu- og fjarsölusamninga nr. 46/2000 og lög um þjónustukaup nr. 42/2000
Við notumst við greiðslusíðu Borgunar, allar greiðslur á vefsíðu okkar eru skv. greiðsluskilmálum Borgunar.
Með því að heimsækja síðuna okkar og / eða kaupa eitthvað frá okkur, samþykkir þú þjónustuskilmála okkar ( "Terms of Service", "Terms"), þ.mt frekari skilmála og skilyrði. Þessir Þjónustuskilmálar gilda um alla notendur á vefnum, þ.mt án takmarkana notendur sem eru vafrar, seljendur, viðskiptavini, kaupmenn.
Lesið þessa skilmála vandlega áður en þu notar vefsíðuna okkar. Með því að opna eða nota einhvern hluta síðunnar, samþykkir þú að vera bundin/nn af þessum skilmálum. Ef þú samþykkir ekki alla skilmála og skilyrði þessa samnings, þá getur þú ekki opna vefsíðu eða nota þjónustuna.
Allar nýjar aðgerðir eða verkfæri sem er bætt við núverandi verslun skal einnig vera háð skilmálana. Þú getur skoðað nýjustu útgáfuna af skilmálana á hverjum tíma á þessari síðu. Við áskiljum okkur rétt til að uppfæra, breyta eða skipta einhverjum hluta af þessum skilmálana með því að senda uppfærslur og / eða breytingar á heimasíðuna okkar. Það er á þína ábyrgð að athuga þessa síðu reglulega fyrir breytingar. Áframhaldandi notkun þín á eða aðgang að vefsíðunni eftir birtingu hvers kyns breytingar telst samþykki þessara breytinga.
Öll verð eru með vsk. og öllum auknum kostnaði sem standa þarf skil á við sölu á vöru og eða þjónustu.
Verslun okkar er hýst á Shopify Inc sem býður kkur upp á að nota sitt vefverslunarkerfi.
Afhendingarskilmálar
Tilbúnir réttir sem pantaðir eru frá Gourmet eru afhentir næsta virka dag á höfuðborgarsvæðinu.
Viðskiptavinur getur valið um afhendingu á tilbúnum réttum á milli tveggja tímabila. Við bjóðum upp á annars vegar að afhenda á milli 13-16 eða 17-22 næsta dag eftir að pöntun hefur verið staðfest að undanskyldum sunnudögum. Ekki er afhent á sunnudögum. Nema ef sérstaklega er um það samið. Að svo stöddu bjóðum við einungis upp á afhendingar á höfuðborgarsvæðinu. Við áskilum okkur rétt til að fresta eða breyta afhendingartíma ef um sérstakar aðstæður sé að ræða, veður, náttúruhamfarir, faraldur af e-u tagi, óeirðaástand eða annað slíkt sem gæti valdið töfum á afhendingu pöntunar. Hinsvegar er okkar markmið ávallt að afgreiða allar pantanir eins hratt og örugglega og okkur er unnt. Þín upplifun af okkar máltið skiptir okkur mestu máli.
Einnig er mögulegt að sækja pantanir á þessum tímum eða óska sérstaklega eftir ákveðnum afhendingartíma til að sækja eða fá sent ef um sérstakt tilfelli er að ræða.
Ef þú hefur athugasemd, sérstakar óskir eða vilt koma einhverju á framfæri við okkur vinsamlegast sendu okkur póst á gourmet@gourmet.is
Sendum pöntunum er dreift af 3ja aðila sem Gourmet ræður til dreifingar á sínum vörum. TVG- Express mun sjá að mestum hluta um dreifingu á vörum Gourmet.
Kostnaður við heimsendingu er 1200 kr.
Persónuverndarskilmálar
Persónuupplýsingar
Þegar þú heimsækir síðuna okkar þá sjálfkrafa söfnum við gögnum sem varða tækið sem þú ert að nota, upplýsingum um vafra, Ip-tölu, tímabelti og þh háttar gögnum sem ætlaðar eru til að við getum sérsniðið okkar þjónustu betur að þínum þörfum.
Þinn réttur
Þú hefur rétt á að fá aðgang að þínum upplýsingum sem við höfum í vörslu hjá okkur til þess að fá leiðréttingu á þeim, þær uppfærðar eða þeim eytt. Óskir þú eftir einhverju slíku vinsamlegast fyltu út formið hér að neðan og hafðu samband þar.
Upplýsingasöfnun
Þegar þú gerir pöntun á vefnum okkar og eða heimsækir hann samþykkir þú að við söfnum kökum og getum séð ip tölu og þh upplýsingar sem eru geta gert notkun þín á vef okkar og þjónustu betri að því leyti að við eigum auðveldara með að sinna þér og því sem þú óskar helst eftir í okkar þjónustu eða vörum. Við pöntun skráir þú inn upplýsingar sem við geymum hjá okkur þar til eða ef þú óskar eftir að þeim sé eytt.
Breytingar
Við áskilum okkur rétt til að breyta persónuskilmálum okkar þegar við teljum að þess gerist þörf. Til þess getur komið að breytingar verði á resktrarfyrirkomulagi eða nýjungar í fyrirtækinu eða ytri aðstæður sem krefjast þess að við gerum breytingar á okkar persónuverndar skilmálum.
Hafðu Samband
Til að fá nánari upplýsingar um hvernig við vinnum með persónuleg gögn og upplýsingar sem við kunnum að safna á vefsíðu okkar gourmet.is og eða undirsíðum á vegum Gourmet, vinsamlegast hafðu samband við okkur með tölvupósti á gourmet@gourmet.is
Skil og skipti
Skv. skilmálum Gourmet er ekki hægt að skila tilbúnum réttum sem framleiddir hafa verið skv. pöntun viðskiptavinar. Við hjá Gourmet leytumst við að finna lausn á þeim vandamálum sem ské kunna að koma upp og hvetjum við þig ef þú hefur athugasemdir við vöru eða þjónustu sem hjá Gourmet að hafa samband við okkur á gourmet@gourmet.is
Vörur sem ekki teljast til matvælaframleiðslu af hálfu Gourmet, sem ekki hafa takmarkaðan líftíma sem merkt væri af hálfu þess framleiðanda, hafa 30 daga skilafrest og ber að sýna kvittun eða annars konar sönnunarbyrði fyrir keyptri vöru hjá Gourmet.
Matvæli hafa oftast skamman líftíma og því ekki hægt að verða við óskum um skil á matvælum framleiddum af öðrum en Gourmet. Nema í undantekningartilfellum þar sem augljóst er að um skemmd eða gallaða vöru sé að ræða. Ef þú hefur athugasemdir við þá vöru sem þú hefur keypt hjá Gourmet, vísum við þér að senda skilaboð á gourmet@gourmet.is
Ekki er unnt að verða við breytingum á pöntunum á tilbúnum mat á degi pöntunar.
Öll mál er varða skil á vöru eða einhverskonar ósætti um afhendingu eða gæði vörunnar má leysa með farsællegum hætti. Við óskum eftir þvi að ef um slíkt er að ræða að vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst svo við getum leyst úr þessu í sameiningu. Hægt er að senda okkur póst á gourmet@gourmet.is