Add your deal, information or promotional text

New snacks on sale now for a limited time! Use code NEW for 15% off.

Kokkur - Helga Haralds

Stórlúða, marineruð í tarragon og hvítlauksolíu.

Ekki oft sem við komumst í svona sjávarréttaveislu, en Helga Haralds græjaði svona dýrindis stórlúðu sem er marineruð í tarragoni og hvítlauk. 
Þessi réttur er bragðaveisla sem allir áhugasamir um sjávarrétti ættu að kíkja á. 
Leyfðu þér að njóta góðra stundar með bragðgóða stórlúðu á dsiknum í góðu tómi. 

Með öllum réttum fylgir ferska salat hússins.

Þessi réttur er afgreiddur með tilbúnu meðlæti ásamt marineraðri stórlúðu sem þarf að setja á pönnu, í ofn eða á grillið skv. leiðbeiningum

1 x skammtur 250g
Með Stórlúðu bjóðum við upp á:

Meðlæti:

  • Sykurbaunir í noisette
  • Kræklingur

Ferskt salat hússins inniheldur:

  • Kirsuberja tómata
  • Granata epli
  • Spírur
  • Radísur

Salat dressing:
Vinaigrette

Sterkja: 
Kartöflu salat með sjávargrasi

Sósa:
Kræklings velute

Leitaðu á gourmet.is