Við erum stolt af því að bjóða þér upp á sælkera veislu.
Kemur undirbúin frá okkur svo þú þarft lítið að hafa fyrir veislumáltiðinni. Við forvinnum sælkeraveisluna svo leggur þú lokahönd á skv. meðfylgjandi leiðbeiningum.
Ekki bara hollt heldur einnig virkilega bragðgott og einfalt að klára.
PANTAÐU
Þú pantar það sem þú girnist af matseðlinum okkar og við hefjumst strax handa við að undirbúa sælkeramatin þinn.
HITAÐU
Þú ferð vandlega yfir skýrar og góðar leiðbeiningar frá okkur og hitar það sem þarf samkvæmt leiðbeiningum. Hvort sem þú kyndir ofninn, grillið eða hitar pönnuna.
NJÓTTU
Við erum fullviss um að þú eigir eftir að eiga góða stund með vinum og ættingjum í áhyggjulausu umhverfi heima fyrir að leyfa bragðlaukunum að njóta sín.
Nýttu þinn tíma í eitthvað skemmtilegt
Undirbúin veislumáltíð
Okkar markmið er að þú eigir notalega og eftirminnilega kvöldstund